Flokkur: Fróðleiksmolar

  • Velkomin!

    Velkomin á heimasíðu Lag á læk sem sett var formlega í loftið á sjálfan kvennafrídaginn, 24. október 2025. Daginn áður kom smá viðtal við mig í Bændablaðinu sem veitir innsýn í störf merkjalýsandans. Ekki spillir fyrir að fá stjörnuspána með!