Lögfræðin – yfirlit
Með um 20 ára reynslu af ýmsum lögfræðistörfum getur Lag á læk verið þér innan handar með flest sem á getur reynt.

Lög og reglur, mis vel skiljanleg og misskemmtileg verða á vegi okkar í gegnum lífið.
Til dæmis:
Umsóknir um alls kyns réttindi eða styrki.
Rökstuðningur, hvort sem er gagnvart stjórnsýslunni eða öðrum.
Umsagnir um lagafrumvörp, reglugerðir og fleira.
Samningagerð.
Skipti á dánarbúum.
Greining á lögfræðilegum erindum eða öðrum texta.
Þýðingar yfir á eða úr ensku og frönsku.
Ef þú þarft á þjónustu lögfræðings að halda
– hafðu samband!
